Vertu memm

Frétt

Cateys 2010: Texture vinnur titilinn Besta veitingahús Bretlands

Birting:

þann

Texture restaurant

Árlega er haldin Cateys 2010 sem er Óskarinn fyrir hótel og veitingahús á Bretlandseyjum.  Þar er verðlaunað fyrir 18 flokka, allt frá besta sjúkrahúsmötuneyti upp í flottasta lúxus hótel.

Verðlaunin voru veitt í fyrradag á á Grosvenor House, A JW Marriott Hotel og voru um 900 manns samankomin á verðlaunaafhendinguna og síðan var galadinner framreiddur eins og hann gerist bestur.

„Texture Restaurant var tilnefnt í einhverja af þessum flokkum sem eru ekki gefnir upp fyrirfram.  Til að gera langa sögu stutta þá fengu þeir ein af flottustu viðurkenningu sem veitingahús getur fengið  NEWCOMER AWARD sem þýðir Besta veitingahús Bretlands þriggja ára og yngri.  Það var frábær tilfinning að sitja í salnum og sjá 900 manns standa upp og klappa þegar að Aggi fór á svið og tók við verðlaununum“

, sagði Óskar Finnsson í samtali við veitingageirinn.is.

Síðastliðin ár hafa t.a.m. Tom Aikens, Chris Galvin, Gordon Ramsay, Andrew Fairlie og að sjálfsögðu Marco Pierre White fengið verðlaunir líkt og Texture fékk.

Hér að neðan ber að líta allann Cateys 2010 listann í heild sinni:

Sustainable Business Award – Apetito
Best Group Marketing Campaign – Compass Group
Best Independent Marketing Campaign – Dukes Bar, London
Best Use of Technology – Shere at Premier Inn
Chef Award – Mark Hix, chef and restaurateur, Restaurants Etc
Education and Training Award – Michael Coaker, senior lecturer in culinary arts, Thames Valley University
Food Service Caterer Award – Geoffrey Harrison, managing director, Harrison Catering Services
Hotel of the Year – Group – Cameron House on Loch Lomond
Hotel of the Year – Independent – Lucknam Park, Wiltshire
Manager of the Year – David Morgan-Hewitt, managing director, The Goring
Newcomer Award – Texture, London
Pub and Bar Award – Jillian MacLean, managing director, Drake & Morgan
Public Sector Caterer Award – Beverley Baker, head of commercial services, Surrey County Council
Restaurateur of the Year – Group – Iain Donald, operations director, Individual Restaurant Company
Restaurateur of the Year – Independent – Chris and Jeff Galvin, Galvin Restaurants and Galvin at Windows
Menu of the Year – Corrigan’s Mayfair, London
Special – Gérard Basset, owner, Hotel TerraVina
Lifetime – Roy Ackerman, managing director, Tadema Studios

 

Mynd: texture-restaurant.co.uk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið