Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Erica hjá Texture í undanúrslitum um vínþjónn ársins í Bretlandi

Birting:

þann

Erica Laler - Sommelier

Erica Laler vínþjónn

Erica Laler vínþjónn á Texture er meðal þátttakenda í undanúrslitum í keppninni vínþjónn ársins í Bretlandi.

The academy of Food & wine UK hafa tilkynnt hvaða 15 vinþjónar komi til með að keppa í undanúrslitum áðurnefndar keppni sem fer fram á Westbury Mayfair hótelinu í London 28. april 2010. úrslitakeppnin fer fram á sama stað á sama degi.

Þetta er í 30. skiptið sem þessi keppni er háð og er einn helsti styrktaraðili hennar kampavínsfyrirtækið Piper Heidisieck og gefa þeir verðlaunin.

Hér fylgir listinn yfir keppendur:

  • Garry Clark, sommelier, Chester Grosvenor, Chester
  • Remi Cousin, assistant head sommelier, The Fat Duck, Bray
  • Christopher Delalonde, sommelier, Sarment Wines, London
  • Sergio Dos Santos, head sommelier, Atlantic Hotel, Jersey
  • Bavand Foroughi, sommelier, Gordon Ramsay at Claridge’s, London
  • Yohann Jousselin, head sommelier, Vineyard at Stockcross, Newbury
  • Jan Konetzki, assistant head sommelier, Restaurant Gordon Ramsay, London+
  • David Kubler, assistant sommelier, Le Manoir aux Quat’Saisons, Oxford
  • Erica Laler, sommelier, Texture, London
  • Phillippe Moranges, deputy head sommelier, Hakkasan, London
  • Mark Perlaki, head sommelier, Hotel du Vin et Bistro, Harrogate
  • Stephen Raducki, assistant sommelier, Le Pont de la Tour, London
  • Laurent Richet, sommelier, Hotel TerraVina, Southampton
  • Clement Robert, head sommelier, Summer Lodge Country House Hotel, Evershot
  • Magda Saleh, assistant sommelier, La Trompette, London

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið