Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange á Hot list Tables 2009 hjá Condé Nast Traveler

Þórarinn „Tóti“ Eggertsson yfirmatreiðslumaður og eigandi Orange með Landsliði matreiðslumanna á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi Október 2008
Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið af sér.
Staðurinn hefur skapað sér sérstöðu með slagorðinu Fun and Fine Dining, vinna með helium, köfnunarefni, eðlisfræði og huglæga upplifun og það get ég sagt ykkur að ef þið hafið ekki heimsótt þá á Orange þá drífið ykkur í því því þetta er must að upplifa.
Til hamingju strákar áfram með smjörið.
Nánar hér:
www.concierge.com/tools/travelawards/hotlist/2009/restaurants/europe
Heimasíða Orange: www.orange.is
Mynd: Guðjón
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





