Frétt
Táknrænasta mynd matreiðslumanna í Bretlandi fyrr og síðar Jamie Oliver
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að skjóta Michelin stjörnu prýddum matreiðslumönnum ref fyrir rass.
Læt fylgja með lista yfir þá 20 efstu:
-
Jamie Oliver
-
Delia Smith
-
Gordon Ramsey
-
Rick Stein
-
Hugh Fearnley-Whittingstall
-
James Martin
-
Nigella Lawson
-
Keith Floyd
-
Nigel Slater
-
Elisabeth David
-
Heston Blumenthal
-
Mrs Beeaton
-
Marquerite Patten
-
Gary Rhodes
-
Ainsley Harriott
-
Marco Pierre White
-
Two Fat ladies
-
Ther Hairy Bikers
-
Graham Kerr
-
Antony Worrall Thompson

-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards