Freisting
Alþjóðlegi kokkadagurinn 2005
Alþjóðlegi Kokkadagurinn er haldinn 20. október ár hvert, að frumkvæði
Bills Gallager fyrrverandi forseta Alheimssamtaka Matreiðslumana frá suður afríku, núverandi sendiherra samtakana.
Árið 2004 var dagurinn fyrst haldinn hátíðlegur.
Hver aðildar þjóð alheimsamtakana ákveður með hvaða hætti deginum verður varið.
Árið 2004 fóru KM félagar í heimsókn í 30 leikskóla í Reykjavík og ræddu um matreiðslu og hollustu við börnin við mjög góðar undirtektir.
Nú í ár var Alþjóðlegi kokkadagurinn að þessu sinni haldinn að Sólheimum í Grímsnesi þar sem átta matreiðslumeistarar heimsóttu Sólheima og kynntu sér starfsemina þar og kynntu heimamönnum starf sitt í matreiðslumálum og félagstarfið innan Klúbbs Matreiðslumeistara. Síðan var tekið til í eldhúsinu og matreitt fyrir íbúa Sólheima, Lax með risotto, kartöflum og grænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með vanillukremi og þeyttum rjóma.
Hægt er að skoða myndir frá Alþjóðlega kokkadeginum hér á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla