Greinasafn
Hver er Nellie Melba?
Nellie Melba
(1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni.
Melba Sauce
Sósa sem er búin til úr Hindberjum.
Melba Toast
Þunnar ristaðar brauðsneiðar sem er oft gefin með súpum og salötum og einnig sem snittur eða canapé.
Peach Melba
Eftirréttur sem Escoffier gerði til heiðurs Nellie Melba þegar hann var yfirkokkur á Hótel Savoy í London og á sama tíma var Nellie Melba að syngja við Lohengrin Óperunni og var eftirrétturinn fyrst framreiddur þegar Hertoginn af Orléans hélt henni veislu til að halda upp á árangur hennar. Eftirrétturinn er gerður þannig að 2 ferskjur eru soðnar í sýrópi og kældar. Skornar í tvennt og lagðar á hvolf ofan á ískúlur, svo er dreipt á með Melba sósu og stundum með þeyttum rjóma og möndlum.
Elvar Örn Reynisson – janúar 2000

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata