Frétt
Kaka ársins á leið til Flórída
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir, að svo stöddu hafa Grétar og Ingibjörg farið frá.
Þessi frétt var unnin úr eldri gögnum hér á Freisting.is. Hið rétta er að Henrý opnar bakarí ásamt Patricia M. Bono og Jónínu Pálsdóttur, Guðjóni Jónsson, ásamt föður sínum Reyni bakara í Kópavogi og bróður sínum Þorleifi.
Hægt er að lesa fréttina í sínu rétta formi hér
Biðjumst við velvirðingar á þessu og leiðréttist þetta hér með.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar