Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar formlega í Reykjanesbæ
„Grillið er heitt og við erum klár í að grilla fyrir þig framúrskarandi hamborgara, rif og margt fleira“
, segir í tilkynningu á facebook síðu Dirty Burger & Ribs.
Dirty Burger & Ribs er staðsett við Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ þar sem gamla Aðalstöðin var til húsa við hlið Domino’s.
Þetta er þriðji veitingastaðurinn undir merkjum Dirty Burger & Ribs sem opnar en fyrsti staðurinn opnaði í skúr á Miklubraut til móts við Kringluna þann 9. ágúst 2014, því næst í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8 í mars 2015 og núna í Reykjanesbæ. Eigandi Dirty Burger & Ribs er Michelin-kokkurinn Agnar Sverrisson.
Mynd: facebook / Dirty Burger & Ribs
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði