Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar formlega í Reykjanesbæ
„Grillið er heitt og við erum klár í að grilla fyrir þig framúrskarandi hamborgara, rif og margt fleira“
, segir í tilkynningu á facebook síðu Dirty Burger & Ribs.
Dirty Burger & Ribs er staðsett við Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ þar sem gamla Aðalstöðin var til húsa við hlið Domino’s.
Þetta er þriðji veitingastaðurinn undir merkjum Dirty Burger & Ribs sem opnar en fyrsti staðurinn opnaði í skúr á Miklubraut til móts við Kringluna þann 9. ágúst 2014, því næst í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8 í mars 2015 og núna í Reykjanesbæ. Eigandi Dirty Burger & Ribs er Michelin-kokkurinn Agnar Sverrisson.
Mynd: facebook / Dirty Burger & Ribs
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






