Vertu memm

Keppni

Undirbúningur hjá Kokkalandsliðinu undir Ólympíuleikana í matreiðslu kominn á fullt skrið

Birting:

þann

Kokkalandsliðið - Ólympíuleikar í matreiðslu - Október 2016

Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið.  Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja rétta mat/Restaurant of Nations 25. október.  Ólympíuleikarnir eru haldnir í Erfurt í Þýskalandi.

„Liðið er í fantaformi eftir sumarið og spennan magnast…keppnistímabilið er hafið,“

segir í tilkynningu á facebook síðu Kokkalandsliðsins.

Fréttayfirlit Kokkalandsliðsins hér.

 

Mynd: facebook.com/Kokkalandslidid

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið