Markaðurinn
Viltu keppa eða dæma í matreiðslukeppninni Euro Skills í Gautaborg? – Hér er tækifærið
Samtök ferðaþjónustunnar og MATVÍS auglýsa eftir keppanda og dómara í matreiðslukeppni Euro Skills sem haldin verður í Gautaborg dagana 1. – 3. desember 2016. Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni.
Keppandi í matreiðslu má ekki vera eldri en 25 ára þegar keppnin fer fram – sveinar og nemar í matreiðslu sem uppfylla aldursmörkin geta tekið þátt í keppninni. Sjá www.euroskills2016.com
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. og skulu berast á til Ólafs Jónssonar hjá Iðunni á netfangið [email protected] sem veitir einnig allar nánari upplýsingar í síma 8925256.
Óskars Hafnfjörð Gunnarssonar sem veitir einnig allar nánari upplýsingar, netfang [email protected] , sími 8916695.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa