Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keahótels ehf. kærir Bergþórugötu 23 ehf. fyrir að nota nafnið „Reykjavík Lights Apartments“
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu að banna Bergþórugötu 23 ehf. að nota auðkennið „Reykjavík Lights Apartments“ þar sem það var talið of líkt auðkenni Keahótel ehf. „Reykjavík Lights“.
Kom fram að þrátt fyrir að um almenn og lýsandi orð væri að ræða teldust orðin samsett og í samhengi við gistiþjónustu vera nógu sérkennandi til að geta notið verndar. Á vef Neytendastofu segir að aðilarnir væru keppinautar á markaði og því væri um hættu á ruglingi að ræða.
Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.
Mynd: skjáskot af google korti.

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards