Markaðurinn
Boulard Masterclass – 20. apríl – Takmarkað Pláss
Á miðvikudaginn næstkomandi stendur Karl K. Karlsson fyrir viðburði á vegum Boulard Calvados.
Olivier Dusautoir, sem starfað hefur sem Brand Ambassador í mörg ár hjá Spirit France, mun þá vera með Masterclass, fræðslu og smökkun til að kynna áhugasama fyrir Calvados frá Boulard.
Námskeiðið stendur frá 4-6 í Slippbíóinu og verður boðið upp á léttar veitingar að námskeiði loknu. Aðgangur ókeypis.
Það er takmarkaður fjöldi plássa í boði og fer skráning fram í gegnum Valgarð Finnbogason á [email protected].
Strax að námskeiði loknu verður Pop-Up bar á Slippbarnum þar sem settur hefur verið saman Calvados Boulard kokteilseðill. Með því að smella hér má fá sjá hvernig Calvados frá Boulard er notað í hina ýmsu kokteila.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro