Keppni
Hér er klárlega kvöldverður fyrir veitingabransann
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi.
Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin er fram með ljúffengu víni.
Keppnin hefst í eldhúsunum klukkan 15:00, opið fyrir gesti og gangandi að kíkja á til klukkan 18:00.
Klukkan 18:00 hefst fordrykkur fyrir kvöldverðargesti, sest til borðs klukkan 19:00.
Fjórréttaður Kokkalandsliðsdinner, fordrykkur og vín á 21.900 kr. Á meðfylgjandi mynd má sjá matseðilinn.
Stemningin létt og dresscode smart casual. Tilvalið fyrir bransafólk í bland við almenning og sælkera.
Hvetjum alla að koma á verðlaunaafhendingu sem hefst klukkan 23:00. Iðnaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir afhendir verðlaunin.
Sigurvegaranum verður loks fylgt eftir í Nordic Chef keppnina í mars næstkomandi.
Sendið á netfangið chef@chef.is fyrir nánari upplýsingar um miðasöluna ofl.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni