Vertu memm

Keppni

Hér er klárlega kvöldverður fyrir veitingabransann

Birting:

þann

Kokkur ársins 2016

Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi.

Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin er fram með ljúffengu víni.

Keppnin hefst í eldhúsunum klukkan 15:00, opið fyrir gesti og gangandi að kíkja á til klukkan 18:00.

Klukkan 18:00 hefst fordrykkur fyrir kvöldverðargesti, sest til borðs klukkan 19:00.

Fjórréttaður Kokkalandsliðsdinner, fordrykkur og vín á 21.900 kr.  Á meðfylgjandi mynd má sjá matseðilinn.

Stemningin létt og dresscode smart casual.  Tilvalið fyrir bransafólk í bland við almenning og sælkera.

Hvetjum alla að koma á verðlaunaafhendingu sem hefst klukkan 23:00.  Iðnaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir afhendir verðlaunin.

Sigurvegaranum verður loks fylgt eftir í Nordic Chef keppnina í mars næstkomandi.

Sendið á netfangið [email protected] fyrir nánari upplýsingar um miðasöluna ofl.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið