Sverrir Halldórsson
Kokkamyndin Burnt | Á bak við tjöldin
Skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í kvikmyndinni Burnt þar sem Bradley Cooper leikur matreiðslumann sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun.
Það má með sanni segja að allt var lagt í sölurnar til að áhorfandinn upplifir þessa magnaða spennu sem myndast í andrúmslofti eldhússins, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Burnt: Behind the ScenesPosted by Eater on 21. október 2015
Myndin var frumsýnd í Smárabíó nú í vikunni.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið