Keppni
Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum
Á morgun laugardaginn 24. október fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir.
Unnur og Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona eru komin til Danmerkur og er undirbúningur þegar hafinn. Keppnisfyrirkomulagið er að hver keppandi þarf að útbúa þriggja rétta kvöldverð, 5 diska fyrir hvern rétt og einn sýningardisk.
Mikill farangur er af eldhúsgræjum, 86 kíló af hnífum, kokkafötum, eldhúsgræjum og áhöldum.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Unni í keppninni og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
Fleira tengt efni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins