Nemendur & nemakeppni
Fleiri stelpur sækja nám í bakaraiðn
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag eru þrír nemendur af átta kvenkyns.
Sex nemendur ljúka sveinsprófi í bakaraiðn á þessu skólaári og tveir til viðbótar í lok árs.
Baldur segir nemendurna alla vera á samningi við bakarí en umfang greinarinnar sé að aukast, meðal annars vegna ferðaiðnaðar enda starfa bakarar gjarnan á hótelum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Fleira tengt efni:
Mynd: Gunnar Þórarinsson bakari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






