Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel verður opnað í sumar í miðbæ Grindavíkur
Geo Hótel Grindavík er nýtt hótel sem opnað verður í miðbæ Grindavíkur 1. Júní næstkomandi. Boðið verður upp á vandaða gistingu í notalegu umhverfi alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi, að því er fram kemur á nýja fréttavef Grindvíkinga grindavik.net.
Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Um er að ræða fyrrverandi húsnæði Félagsheimilisins Festi og eru breytinga framkvæmdir samkvæmt áætlun þ.e. nú er verið að klæða milliveggi herbergja, allt svæði utanhúss samanber bílastæði og stéttir að húsinu eru til staðar svo og hefur verið skipt um glugga í húsinu. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Greint frá á grindavik.net
Tölvuteiknuð mynd: grindavik.net
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin