Björn Ágúst Hansson
Hamilton Johnson – Steikhúsið – Veitingarýni – F&F
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank Lee, og hann varð svo leiðbeinandi hans og varð mikill áhrifavaldur á matreiðslu hamilton.
Hamilton fór svo til Wasington D.C. árið 2008 til að ná sér í meiri reynslu í matreiðslu úr suðri. Hann fór að vinna fyrir Jeffrey Buben á veitingarstaðnum hans Vidalia.
Þar hefur hann unnið sig upp frá að vera chef de partie í að vera yfirmatreiðslumaður ( chef de cuisine ). Matargerðin hans er ennþá í takt við suður Karolínu og ferskt hráefni frá Chesapake Bay.
Svolítið spæsí fyrir suma, missti allt bragð af hrefnunni.
Mjög fínn réttur, sýran yfirgnæfði réttinn svolítið.
Fiskurinn mjög vel eldaður, sætukartöflurnar eiga forgang þarna mjög sterkt bragði af henni sem tekur allt bragð af hinu í réttinum.
Steikin mjög fín, hvítkálið skemmtilegt og mjög fín eldun á nautinu.
Svolítið beiskur, en heilt yfir mjög gott bragð á réttinum.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný