Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Kári sigraði annað árið í röð í Vinnustaðakeppninni

Birting:

þann

Kári Sigurðsson

Kári Sigurðsson

Kári Sigurðsson

Kári hristir hér verðlaunadrykkinn DILLAGIN af mikilli innlifun

Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti – Kári Sigurðsson – Apótekið

2. sæti – Agnar Geir Bjarkason – Cafe París

3. sæti – Bruno Falco – Kjallarinn

Er þetta í annað sinn sem að Kári sigrar Vinnustaðakeppnina en hann lenti í 1. sæti í febrúar fyrra, þá sem starfsmaður hjá Sushi Samba en í ár fyrir Apótek Restaurant með drykknum Dillagin, en uppskriftin er eftirfarandi:

DILLAGIN

  • Dill infused Beefeater
  • Mangolíkjör
  • Límóna
  • Sykur
  • Bitter

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]

 

Samhliða var keppt í Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.

 

Myndir: Bar.is

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið