Íslandsmót barþjóna
Bransakvöld á sunnudaginn næstkomandi
Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn.
Samhliða úrslitinum þá verður hátíðarkvöldverður og lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Allar nánari upplýsingar um kvöldið er í meðfylgjandi mynd á á bar.is og hvetjum við sem flesta til þess að tryggja sér miða hjá Gamla Bíó.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Innnes tekur við sölu og dreifingu á vínum frá Bolla