Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið fær Hvatningarverðlaun IMFR

Liðsmenn Kokkalandsliðsins ásamt forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og Elsu Haraldsdóttur formanni Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík.
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l.
Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur hlaut gullverðlaun sem Heiðursiðnaðarmaður IMFR 2015 og nýsveinum sem skarað hafa fram úr voru veittar viðurkenningar.
Greint frá á chefs.is
Mynd af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025