Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Le Bistro, nýr staður við Laugaveginn
Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr matseðill og er svo á Le bistro.
Þeir sem stjórna skútunni nú heita Arnór Bohic sem hefur starfað í veitingahúsa og þjónustu bransanum í nálægt 20 ár, og hefur Bs. gráðu í hospitality management frá Ecole Hotelire de Lausanna, Sviss, Alex Da Rocha sem að hefur verið í rúm 15 ár í faginu og útskrifaðist úr Hótelskólanum Val de Loire Frakklandi og var lærlingur Jean Guillemot „Sommelier“ í 3 ár.
Yfirmatreiðslumaður staðarins er Jean-Yann Hoareau kemur frá Paris og hefur starfað sem yfirkokkur á „Au François Felix“, „Vin et Marée Suffren og „Bistrot du 17eme- Groupe Dorr“.
Verður gaman að fylgjast með þeim í ölduróti veitingageirans í Reykjavík.
Mynd af Le Bistro og texti: Sverrir
Mynd af Alex og Arnór fengin af facebook síðu Le bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður