Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á City Center Hotel í Reykjavík
Hjónin Árni Sólonsson og Svanlaug Þráinsdóttir hafa keypt City Center Hotel af Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni.
Árni hefur M.Sc. í hótelstjórnun og kennir hótelstjórnun hér á Íslandi í Hótel- og matvælaskólanum. Spurður hvernig kaupin hafi komið til segist Árni hafa séð hótelið auglýst til sölu og ákveðið að stökkva á það.
Ég rek nú þegar Capital-Inn sem er staðsett í Fossvogi og hef verið að byggja það upp. Við ákváðum að það væri tími til kominn að bæta aðeins við reksturinn
, segir Árni í samtali við Viðskiptablaðið.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa