Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á City Center Hotel í Reykjavík
Hjónin Árni Sólonsson og Svanlaug Þráinsdóttir hafa keypt City Center Hotel af Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni.
Árni hefur M.Sc. í hótelstjórnun og kennir hótelstjórnun hér á Íslandi í Hótel- og matvælaskólanum. Spurður hvernig kaupin hafi komið til segist Árni hafa séð hótelið auglýst til sölu og ákveðið að stökkva á það.
Ég rek nú þegar Capital-Inn sem er staðsett í Fossvogi og hef verið að byggja það upp. Við ákváðum að það væri tími til kominn að bæta aðeins við reksturinn
, segir Árni í samtali við Viðskiptablaðið.
Mynd: skjáskot af google korti.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






