Bjarni Gunnar Kristinsson
Flottur og einfaldur réttur fyrir áramótin | Ristaðar snittubrauðsneiðar með humar
Snittubrauð og humar uppskrift sem auðvelt er að gera og hentar vel sem einn réttur á áramótamatseðlinum. Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
200 g humarhalar
100 g fetaostur í kryddolíu
50 g ferskt spínat
Nokkur kerfilslauf
salat að eigin vali
Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) og ristið í ofni undir grilli þar til brauðið er stökkt og létt brúnað. Steikið humarinn á pönnu í olíunni af fetaostinum, kryddið með salti og pipar.
Bætið í spínati (líka er hægt að hafa spínatið sem salat).
Setjið humarinn ásamt ostinum upp á brauðið og skreytið með nokkrum laufum af kerfli.
Uppskriftin er fyrir 4.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin