Kokkalandsliðið
Þessir heiðursmenn stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant | Formleg opnun á morgun

Apotek Restaurant teymið.
F.v. Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og Hafsteinn Ólafsson
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og Hafsteinn Ólafsson.
Yfirmatreiðslumenn eru Theodór Dreki og Carlos Horacio og Axel er yfirmaður í Pastry deildinni.
Apótekið opnar á morgun laugardaginn 6. desember 2014, en Apotek Hotel opnaði formlega í gær.
Mynd: af facebook síðu Apotek Restaurant.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





