Bjarni Gunnar Kristinsson
Skemmtilegt sjónarspil frá dómara í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg – Vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg, en eins og kunnugt er þá lenti Íslenska Kokkalandsliðið í 5. sæti og er það besti árangur liðsins hingað til.
Bjarni var dómari í keppninni og dæmdi konfekt, eftirrétti og sýningarstykkin og má með sanni segja að hér sé skemmtilegt sjónarspil frá dómara í keppninni í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttayfirlit hér frá Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg.
Vídeó: Bjarni
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun