Keppni
Ísland með gull fyrir kalda borðið
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg.
Á morgun fimmtudaginn 27. nóvember verða heildar stigagjöf og úrslit kynnt um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.
Til hamingju með frábæran árangur.
Myndir af kalda borðinu er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann