Markaðurinn
Progastro komin með umboð á Spiegelau
Progastro hefur alfarið tekið við umboðinu á Spiegelau glösunum frá Vífifell hf, glösin njóta mikilla vinsælda meðal fagmanna í veitingageiranum og áhugafólks um vín. Spiegelau glösin eru einstaklega falleg með klassískt yfirbragð, stílhrein og vönduð.
Þrátt fyrir fínlegt yfirbragð og útlit þá eru glösin sterkbyggð og hönnuð til að nýtast á veitingahúsum, hótelum.
Nokkrar af vinsælustu vörulínunum í glösum eru fáanlegar hjá Progastro, ásamt karöflum og fylgihlutum.
Fyrir bjóráhugamenn má þess geta að það eru fáanlegar skemmtilegar gjafaöskjur með fjórum glösum fyrir hveitibjór, pilsner, lager og tulip glas.
Varðandi fyrirspurnir um vörunar sendið á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame