Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keyptu matinn í flugstöðinni og borðaðu hann í flugvélinni – Er þetta sniðug hugmynd fyrir Leifstöðina?
Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg úrval, þú getur pantað reyktan lax, pizzu, kavíar, risarækjur, salami svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan getur að líta sýnishorn af því sem í boði er annars vegar hjá Gordon Ramsey og hins vegar frá Caviar húsinu.
Verðið er frá 1000 kr. upp í 10.000 kr. per mann.
Nú er spurnig Sæmundur Kristjánsson verður þetta í boði í Leifstöð þegar breytingarnar þar eru yfirstaðnar?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann