Food & fun
Myndir af verðlaunaréttum Sigurðar í Food & fun keppninni í Finnlandi
Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur á veitingastaðnum Kaskis.
Í keppninni bauð Sigurður Laufdal upp á í forrétt, hvítan vatnafisk (Whitefish) sem líkist laxi og er í vötnunum í finnlandi og einnig í Baltic sjónum sem framreiddur var með dilli, ostru og agúrku. Í aðalrétt var nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar.
Myndir: Lauri Hannus
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð