Sverrir Halldórsson
Cafe Flóra í Grasagarðinum – Veitingarýni
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað.
Ég kom inn fékk mér sæti og var smástund að átta mig á því að það eru ekki teknar pantanir við borð, heldur þarf að fara í afgreiðsluna og panta, sökum þess missti ég af brunchinum en pantaði mér í staðinn eftirfarandi:
Mjög skemmtileg útfærsla og mikið fyrir augað, bragðið í mildari kantinum sem passaði vel með laxinum.
Danskt smurbrauð í sinni bestu mynd, allt lagað á staðnum og bragðið eftir því.
Eitt orð æðisleg.
Bensín var á kantinum eins og vanalega, einnig fannst mér andinn góður, en það mætti gefa einhversstaðar til kynna að maður þurfi að panta í afgreiðslunni, ég ætla að reyna við að komast í brunchinn hjá þeim því það sem ég hef séð á myndum gefur tilefni til þess.
Fór sáttur út og sneri mér að næsta verkefni.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill