Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsta handverkssláturhúsið
Í haust stendur til að hefja rekstur á sláturhúsi á Seglbúðum í Landbroti. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í vikunni að búið sé að stofna einkahlutafélag utan um sláturhúsið. Stofnandi félagsins er Geilar ehf., en það er í eigu Erlendar Björnssonar og Þórunnar Júlíusdóttur, bænda á Seglbúðum. Að sögn Þórunnar er um fyrsta einkasauðfjársláturhús landsins að ræða.
Þórunn segir að markmiðið með sláturhúsinu sé að sauðfé þurfi ekki ferðast um langan veg til slátrunar og neytendur geti keypt vöru sem er ræktuð og unnin á sjálfbæran hátt. Hingað til hefur einungis verið boðið upp á að slátra sauðfé í stórum sláturhúsum og hefur þróunin verið á þann veg að sláturhúsum hefur fækkað, þau stækkað og orðið tæknilegri á síðustu misserum. Hún segir eftirspurn eftir litlu sláturhúsi á svæðinu en fyrst um sinn fær sláturhúsið einungis leyfi til að slátra 45 gripum af sauðfé á dag, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu.
Mynd: aðsend
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin