Vín, drykkir og keppni
Barþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
Kokteilsérfræðingarnir Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards ætla að endurtaka leikinn og henda í Diplomatico Popup á Monkeys og Kokteilbarnum í kvöld laugardaginn 17. janúar og verða komnir bakvið barinn kl.20.
Tilvalið til að hita upp fyrir tilnefningarkvöldið á sunnudaginn.
Sjá einnig: Íslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA verðlauna
Í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilbarsins var búinn til skemmtilegur Diplomatico kokteilseðill ásamt gera þeir sígilda romm kokteila eftir óskum.
Kjörið tækifæri fyrir barþjóna að sjá þessa sérfræðinga að störfum.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






