Markaðurinn
Vænar og vegan; grænmetisbollur frá Endori
Heildsalan Bamberg kynnir ljúffengar vegan bollur frá Endori!
Hvort sem þú vilt þær á grillspjót eða setja þær í salatið, þá eru vegan bollurnar jafn frábærar og þær eru fljótlegar.
Líkt og fjöldi annarra vara frá Endori, þá eru bollurnar búnar til úr grunni úr baunapróteini, nánar tiltekið garðertum. Auk þess er umhverfisvernd og sjálfbærni höfð að leiðarljósi í öllu framleiðsluferlinu.
En vegan bollurnar frá Endori eru ekki bara framleiddar fyrir hreina samvisku, heldur sér ljúffeng kryddblandan til þess að bollurnar leika við bragðlaukana líka.
Það gæti varla verið einfaldara að elda þær: Einfaldlega hitið þær á pönnu, í ofni eða á grilli í u.þ.b. 5 mínútur, eða þar til kjarnahiti nær 73 °C.
Ef þú vilt kynna þér vegan bollurnar frá Endori betur, skaltu hafa samband við Heildsöluna Bamberg ehf. á heimasíðu þeirra, www.bambergehf.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






