Frétt
Of mikið díoxín fannst í eggjum frá Landnámseggjum
Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. með best fyrir dagsetningu 7. október 2025. Í reglubundu eftirliti fannst of mikið magn að díoxíni vegna mengunar í jarðvegi. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað eggin og hænur hafa verið fluttar inn í hús meðan rannsókn stendur yfir.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:
- Vörumerki: Landnámsegg
- Vöruheiti: Landnámsegg
- Lotunúmer: Best fyrir 7. okt 2025
- Strikamerki: 5 694110 073907
- Framleiðandi: Landnámsegg ehf., Austurvegur 8, 630 Hrísey
- Dreifing: Melabúðin, Fjarðarkaup, Hagkaup Skeifa, Hagkaup Kringla, Hagkaup Garðabær, Hagkaup Smáralind og Hríseyjarbúðin
Neytendur skulu ekki neyta eggjanna heldur farga eða skila í verslun þar sem þau voru keypt.
Mynd; úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






