Markaðurinn
Umframefni og búnaður úr þrotabúum – frábært tækifæri fyrir veitingastaði og fyrirtæki
Hjá Efnisveitunni er úrvalið mikið af umframefni og búnaði sem kemur úr þrotabúum og lagerhreinsunum. Þar má meðal annars finna stór eldhústæki á borð við ofna, kæli- og frystiskápa, ásamt fjölbreyttum tækjum og búnaði sem nýtist veitingastöðum, fyrirtækjum og stofnunum.
Mikil verðmæti skila sér inn í hringrásarhagkerfið með tilstuðlan Efnisveitunnar – þar sem hlutir fá nýtt líf og sóun er lágmörkuð.
Staðsetning: Skeifan 7, kjallari
Opið: Virka daga frá kl. 11–13
Skoðaðu vöruflokkana með því að smella hér.
Horfa á myndband úr vöruhúsinu hér.
Hafðu samband:
Hugi – 898 1000
Francisco Snær – 618 7098
Hilmir – 690 8110
Efnisveitan ehf. sérhæfir sig í að styðja við fyrirtæki og stofnanir við að lengja líftíma fjölbreytts efniviðar með það að markmiði að draga úr sóun og hámarka nýtingu auðlinda jarðar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






