Í gær, sunnudaginn 14. desember, var haldið glæsilegt jólahlaðborð á veitingastaðnum Why Not Lago á Gran Canaria, þar sem tæplega 200 gestir komu saman til að...
Það var bæði heitt á pönnunum og stemningin rafmögnuð þegar lokaþáttur Europa grillt den Henssler fór í loftið á þýsku sjónvarpsstöðinni VOX í gær. Þar mætti...
Það var sannkölluð jólaljómi yfir heimsókn Þorsteins J., ritstjóra nýja fjölmiðilsins TV1 Magazine, þegar hann leit við í eldhúsinu á Fiskfélaginu og heilsaði upp á yfirkokk...
Í gær var skrifað undir samstarfssamning sem markar tímamót í sögu íslenskra barþjóna. Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og MATVÍS hafa komist að samkomulagi sem tryggir barþjónum loksins...
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu um helgina 13. og 14. desember og lofar fjölbreyttu vöruúrvali, notalegri stemningu og beinum tengslum neytenda við íslenska matvælaframleiðslu. Markaðurinn...
Ný lausn hefur litið dagsins ljós með ferska nálgun á innkaupa- og rekstrarferla í veitingageiranum. Vendoro, sem hefur þróast ört síðustu mánuði, er hugsað til að...
Í nóvember, tvær síðustu helgarnar, buðu matreiðslumennirnir Daníel Pétur Baldursson og Hákon Sæmundsson upp á PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði þar sem hinn sívinsæli Jólaborgari...
Það er nú orðið ljóst að engin sæti eru eftir á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara sem fram fer í Hörpu laugardagskvöldið 10. janúar. Áhuginn hefur verið gífurlegur...
Tom Kerridge, einn þekktasti gastropub-kokkur Bretlands, hefur ákveðið að að taka sér hlé frá verkefninu Pub in the Park, mat- og tónlistarhátíðinni sem hann hefur verið...