Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor betur þekktur sem Gulli bakari var heiðraður kaupmaður ársins 2024 á hátíðarkvöldi Þjóðmála nú um helgina. „Takk Gísli og félagar...
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri. Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á...
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn...
Sagan um smurbrauðið nær allt til Danmerkur á 19. öld sem var upphaflega kallað „smørrebrød“ og var einföld máltíð fyrir vinnandi fólk, sérstaklega verkamenn sem þurftu...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...