Það verður mikið fjör á Eyju vínstofu & bistro á Akureyri um helgina, en þá verður haldið spennandi POP-UP með hinum frábæra Andreasi Patreki Williams Gunnarssyni,...
Á bak við fullkomna máltíð liggur ómæld vinna matreiðslumannanna. Þeir eru skipulagðir, snöggir og kunna að leysa flóknar aðstæður með kunnáttu og þrautseigju. Með árunum hafa þeir...
Í hjarta Hiroshima í Japan stendur Kajiya-búgarðurinn, einstök ræktunarstöð sem hefur fangað athygli margra af fremstu matreiðslumeisturum heims. Yuzuru Kajiya, stofnandi og eigandi búgarðsins, hefur með...
Tæplega tuttugu félagar KM Norðurland og nokkrir góðir gestir úr veitingageiranum sátu heita æfingu níu matreiðslunema í þriðja bekk í Verkemenntaskólanum á Akureyri nú á dögunum,...
Stavanger Vinfest fagnar 25 ára afmæli sínu í ár og verður haldin með meiri þátttöku en nokkru sinni fyrr. Viðburðurinn, sem hefst á miðvikudag, hefur vaxið...
Áhrif samfélagsmiðla á neytendahegðun hefur aukist til muna undanfarin ár, og í dag skipa áhrifavaldar mikilvægan sess í markaðssetningu matvæla. Sérstaklega á þetta við um ávexti...
Matvælaiðnaðurinn heldur áfram að þróast með nýjungum sem mæta breyttum smekk neytenda. Nýjustu straumar í matvælaiðnaðinum benda til þess að próteinríkt kaffi og fjölbreyttari notkun á...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) í Reykjavík hélt marsfund sinn þann 4. mars á Sjúkrahóteli Landspítalans. Matreiðslumeistararnir Magnús Örn Guðmarsson, starfsmaður sjúkrahótelsins, og Haraldur Helgason, teymisstjóri í eldhúsi...
Sumarið 2024, á sjö klukkustunda akstri frá Armenía til Neiva í Kólumbíu, eru kaffisérfræðingar frá veitingastaðnum Noma í miðri könnunarferð um ræktunarsvæði landsins á svokölluðu fly...