Markaðurinn
300 lítra viðbót frá Bako Ísberg
Þegar menn velja potta þá kemur aðeins ein tegund til greina en það er Jöni food line frá Danmörku. Matartíminn bætti við þriðja veltipottinum sem er hvorki meira né minna en 300 lítrar.
Þegar Örn Erlingsson okkar maður í Bako Ísberg kom við í vikunni þá var Birgir R. Reynisson að elda 900 lítra af gúllas súpu.
Við hjá Bako Ísberg óskum Matartímanum innilega til hamingju með nýja pottinn.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir









