Markaðurinn
300 lítra viðbót frá Bako Ísberg
Þegar menn velja potta þá kemur aðeins ein tegund til greina en það er Jöni food line frá Danmörku. Matartíminn bætti við þriðja veltipottinum sem er hvorki meira né minna en 300 lítrar.
Þegar Örn Erlingsson okkar maður í Bako Ísberg kom við í vikunni þá var Birgir R. Reynisson að elda 900 lítra af gúllas súpu.
Við hjá Bako Ísberg óskum Matartímanum innilega til hamingju með nýja pottinn.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó