Markaðurinn
300 lítra viðbót frá Bako Ísberg
Þegar menn velja potta þá kemur aðeins ein tegund til greina en það er Jöni food line frá Danmörku. Matartíminn bætti við þriðja veltipottinum sem er hvorki meira né minna en 300 lítrar.
Þegar Örn Erlingsson okkar maður í Bako Ísberg kom við í vikunni þá var Birgir R. Reynisson að elda 900 lítra af gúllas súpu.
Við hjá Bako Ísberg óskum Matartímanum innilega til hamingju með nýja pottinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað









