Við munum fara yfir nokkrar uppskriftir sem við gerum saman, áherslan á þessu námskeiði er í kringum Miðjarðarhafið frá Marokkó og hringinn til Spánar. Mikil áhersla...
Það er alltaf er tími fyrir sjeika – hvernig sem viðrar – og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart....
Innihald: 4 harðsoðin egg 1 vel þroskað avocado 1 tsk tabasco sósa 1 tsk sítrónusafi salt og Pipar 8 sneiðar parmaskinka Aðferð: Eggin eru skorin í...
Geggjaðir stökkir kjúklingaborgarar með tex-mex fíling sem slá alltaf í gegn! Mér þykir geggjað að nota sterka salsasósu til að gefa borgurunum svolítið kick og þá...
Með Paleo mataræði þá máttu borða allt magurt kjöt, ljóst eða rautt, allt sjávarfang og eins mikið og þú vilt af ávöxtum, berjum og grænmeti sem...
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir...
Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum. Námskeiðið er í formi sýnikennslu og smakks....
Páll óskar er einn af þeim sem standa á bakvið opnun á nýjasta stað mathallarinnar Borg29, í Borgartúni. Staðurinn heitir Indican og selur indverskan mat. En...
Þessi ídýfa toppar allar ídýfur, enda fékk hún nafnið milljón dollara ídýfa. Hún slær alltaf í gegn og það fyrsta sem klárast á veisluborðinu. Ídýfan er...
Confit önd með dijon kremi, pickles og spældu eggi Mynd: facebook / Kastrup RVK Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur...
Koma skemmtiferðaskipa hefur reynst mikil búbót fyrir veitingageirann en í ár má gera ráð fyrir um um helmingi fleiri komum skemmtiferðaskipa í íslenskar hafnir en í...
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum. Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á...