Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með...
Marinering fyrir kjúklinginn 4 stk kjúklingabringur 5 stk hvítlauksgeirar maukaðir ½ tsk salt ½ tsk provance krydd ½ tsk karrý 1 tsk sítrónupipar 4 msk olía...
Andar Taco Sýrður laukur, trufflu mayo, avókadó & mangó salsa. Mynd: facebook / Duck & Rose Fleiri Duck & Rose færslur hér. Nú gefst fagmönnum, sælkerar...
Launataxtar hækka um 10.500 krónur 1. apríl næstkomandi og almenn laun um 7.875 krónur. Þessar hækkanir koma til greiðslu 1. maí. Forsendunefnd ASÍ og SA hafa...
Bako Ísberg býður fagmönnum á námskeið í næstu viku um land allt. Ferðin hefst á Selfossi og endar á Akureyri með viðkomu á Egilsstöðum, en þar munn...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 27. apríl klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Sæmundur undirbúa útgáfu á skrifum Hallgerðar Gísladóttur (1952-2007) um íslenska matarhefð. Útgáfan sem unnin er í samvinnu við fjölskyldu og vini höfundar...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Það...
Feykir 24+ vakti mikla athygli í Heimsmeistarakeppni osta sem fram fór í Wisconsin í Bandaríkjunum nú á dögunum, enda í fyrsta sinn sem íslenskur ostur er...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski ehf. vegna listeríu sem fannst í vörum með síðasta notkunardegi á tímabilinu 13.3.2022-11.4.2022. Fyrirtækið hefur innkallað...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurjón Bragi Geirsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands....
Réttur mánaðarins í mars hjá Bál Vín & Grill á Borg29. Hægeldað og grillað andalæri gljáð með teriyaki, kartöflumús og fennel eplasalati. Mynd: facebook / Bál...