Opnun nýs veitingastaðar er nú í bígerð hjá Jóhannesi Ásbjörnssyni og Sigmari Vilhjálmssyni, betur þekktum sem Jói og Simmi kenndir við Idol-sjónvarpsþættina. Veitingastaðurinn verður staðsettur...
Þessi réttur hefur verið á Bistró matseðli Vox á Hilton Reykjavík Nordica síðan í byrjun hausts en ástæðan fyrir að ég skrifa það svo seint er...
Við þökkum viðskiptavinum og samstarfsaðilum okkar kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í ár höfum við ákveðið að allur kostnaður sem annars hefði...
Íslendingar á ferðum erlendis hafa vafalaust fundið fyrir því að kvöldverður á fínni matsölustöðum skilur eftir sig varanlegar brunaskemmdir á kreditkortinu. Til dæmis má nefna að...
Freisting.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Bjarni Siguróli Jakobsson Stjórn NKF hefur gert eina breytingu á keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda en hún felst í því að hver þjóð sendir sinn landsmeistara og einn...
Þetta verður í þriðja sinn sem Klúbbur Matreiðslumeistara sendir ungliða í þessa keppni en 2006 tók Stefán Cosser þátt á Nýja Sjálandi, árið 2008 fór Steinar...
Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing hafa ávallt stutt vel við bakið á Mæðrastyrksnefnd og létu ekki sitt eftir liggja þetta árið. Hér sést Alfreð Jóhannsson,...
Meðal tilboða mánaðarins hjá Geira ehf eru Hrísgrjónapottar og handvagnar. Hrísgrjónapottur 10 ltr professional, tvær stillingar, til eldunar og til þess að halda heitu. Verð nú...
Neytendasamtökin varar við svikamyllu en nokkrir íslenskir neytendur hafi lent í óskemmtilegri reynslu þegar þeir hafa pantað hótelherbergi í gegnum tyrkneska fyrirtækið www.bookinhotels.com en þetta kemur...
Desemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Hilton Nordica Reykjavík Vox 1. desember síðastliðin. Mæting var klukkan 18:30 og þá skiptist hópurinn í tvennt en meðlimir héldu...
Undirritaður varð þess heiður njótandi að snæða jólahlaðborðið í gærkvöldi og þvílík hamingja. Það sem er á borðinu er 3 teg síld, 3 teg brauð, terrine...