Tolli og Sævar að byrja á smakkinu 15 manna dómnefnd Gyllta Glassins 2007 var mætt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudaginn 14. október síðastliðið, til að fara...
Í næsta viku, þriðjud. 23. og fimmtud. 25. október, verður haldið Bordeaux námskeið þar sem farið verður ítarlega í það sem hefur gert og gerir Bordeaux að...
Vínþjónasamtökin slá til veislu á laugardaginn kl 19.00 þegar Gyllta Glasið verður tilkynnt og Hvatningaverðlaun Vínþjónasamtakanna verða afhent. Glæsilegur þriggja rétta matseðill, vínin sem kepptu um...
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn. Ægir...
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr. Ron...
Súkkulaði sendiherra íslendinga Hafliði Ragnarsson fræðir okkur um súkkulaði í nýjasta myndbandi hjá meistarakokkunum. Smellið hér til að horfa á myndbandið. [email protected]
Í nýjasta þætti hins vinsæla bandaríska sjónvarpsþáttar Boston Legal, sem sýndur var vestanhafs í þessari viku, er íslenska vodkað Reyka komið á barinn hjá lögfræðingnum Denny...
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti. Boðið er upp á...
Rúnar Gíslason er einn afkastamesti ostainnflytjandi landsins og matreiðslumeistari hjá Kokkunum veisluþjónustu, en hann var í viðtali í stöð 2 í kvöld. Rúnar ásamt fleirum ostaflytjendum...
Rúnar Þór Larsen Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu...
Hilton merkið sett upp á Hilton Reykjavik Nordica Meira en eitt þúsund manns hefur verið boðið í glæsilega opnunarveislu Hilton Reykjavík Nordica-hótelsins í dag. Saga Film...
Mikil aðsókn hefur verið í villibráðakvöld sem haldið verður hjá veitingastaðnum Við Pollinn á laugardag. Að sögn Halldórs Karls Valssonar eru aðeins nokkur sæti laus. Villibráðarkvöldin...