Markaðurinn
1. maí og fyrstu skref í afléttingu samkomubanns
Kæri viðskiptavinur.
Nú fer að líða að því að byrjað verði að aflétta þeim höftum sem sett voru á vegna Covid. Fyrsta þrepinu verður aflétt mánudaginn 04. maí. Hægt er að kynna sér það nánar hér og skorum við á þá sem ekki hafa gert það að klikka hér.
Fyrsti maí er næskomandi föstudag sem er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Að þeim sökum verður lokað hjá okkur eins og öll undanfarin ár á þessum degi. Þar sem fyrstu skref í aflétt samkomubanns er mánudaginn 04.05 þarf að huga tímalega að því að panta inn vörur frá Danól.
Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta fyrir kl. 15:50 mánudaginn 27. 04. Þeir viðskiptavinir sem eru í nærumhverfinu þurfa að panta fyrir kl. 15:50 þriðjudaginn 28.04. Þeir sem ætla að fá vörur á mánudeginum 04.05 þurfa að vera búnir að panta fyrir kl. 15:50 fimmtudaginn 30.04. Við minnum á vefverslun okkar sem hefur fengið góðar viðtökur eftir endurnýjun https://vefverslun.danol.is/
Það verður engin dreifing frá okkur föstudaginn 01. maí 2020.
Við viljum benda þér á að við höfum tekið í notkun Facebook síðu og mælum við með að þú smellir hér á og setur „like“ á síðuna. Við munum setja inn vöru vikunnar, ýmis tilboð og fréttir. Von bráðar munum við setja í gang leik þar og verður veglegur vinningur í boði fyrir þá sem hafa líkað síðuna.
Kveðja starfsfólk Danól stóreldhús & kaffikerfi.
Sími 595-8100
www.danol.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?