Smári Valtýr Sæbjörnsson
1. apríl á veitingageirinn.is
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb.
Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og höfðu fyrir því að hafa samband við ýmsa aðila í veitingabransanum til að athuga hvort eitthvað hafi verið til í fréttinni um Gordon.
Í fréttinni um Michelin kokkana var hægt að senda inn umsóknir og byrjuðu þær að streyma strax inn eftir miðnætti og fór að draga úr þeim um hádegisbilið þegar fólk var byrjað að átta sig á hvaða dagur væri í gær, en alls bárust vel á annan tug umsókna.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús