Smári Valtýr Sæbjörnsson
1. apríl á veitingageirinn.is
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb.
Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og höfðu fyrir því að hafa samband við ýmsa aðila í veitingabransanum til að athuga hvort eitthvað hafi verið til í fréttinni um Gordon.
Í fréttinni um Michelin kokkana var hægt að senda inn umsóknir og byrjuðu þær að streyma strax inn eftir miðnætti og fór að draga úr þeim um hádegisbilið þegar fólk var byrjað að átta sig á hvaða dagur væri í gær, en alls bárust vel á annan tug umsókna.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu