Smári Valtýr Sæbjörnsson
1. apríl á veitingageirinn.is
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb.
Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og höfðu fyrir því að hafa samband við ýmsa aðila í veitingabransanum til að athuga hvort eitthvað hafi verið til í fréttinni um Gordon.
Í fréttinni um Michelin kokkana var hægt að senda inn umsóknir og byrjuðu þær að streyma strax inn eftir miðnætti og fór að draga úr þeim um hádegisbilið þegar fólk var byrjað að átta sig á hvaða dagur væri í gær, en alls bárust vel á annan tug umsókna.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?