Smári Valtýr Sæbjörnsson
1. apríl á veitingageirinn.is
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb.
Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og höfðu fyrir því að hafa samband við ýmsa aðila í veitingabransanum til að athuga hvort eitthvað hafi verið til í fréttinni um Gordon.
Í fréttinni um Michelin kokkana var hægt að senda inn umsóknir og byrjuðu þær að streyma strax inn eftir miðnætti og fór að draga úr þeim um hádegisbilið þegar fólk var byrjað að átta sig á hvaða dagur væri í gær, en alls bárust vel á annan tug umsókna.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill