Smári Valtýr Sæbjörnsson
1. apríl á veitingageirinn.is
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb.
Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og höfðu fyrir því að hafa samband við ýmsa aðila í veitingabransanum til að athuga hvort eitthvað hafi verið til í fréttinni um Gordon.
Í fréttinni um Michelin kokkana var hægt að senda inn umsóknir og byrjuðu þær að streyma strax inn eftir miðnætti og fór að draga úr þeim um hádegisbilið þegar fólk var byrjað að átta sig á hvaða dagur væri í gær, en alls bárust vel á annan tug umsókna.
Við vonum að engum hafi orðið meint af þessu saklausa gríni okkar.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





