Nemendur & nemakeppni
Vilt þú taka þátt í Norðurlandaþingi í Herning? Boðið er upp á fríar ferðir, hótel og uppihald
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana 16.- 19. mars næstkomandi. Fulltrúarnir munu taka þátt í starfi ungliða í Herning sem meðal annars felst í að leysa hópverkefni, kynna land og þjóð ásamt því að mynda tengslanet við frændþjóðir okkar.
Að auki fara fram fjölmargar skemmtilegar keppnir í Herning þessa daga, m.a. keppnin um matreiðslumann Danmerkur, keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda og stærsta hótel-og matvælasýning Norðurlandanna.
Allur kostnaður við ferðir, hótel og uppihald er greiddur af KM og NKF.
Þeir sem hafa áhuga geta fengið nánari upplýsingar á heimasíðu KM.
Mynd: chef.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






