Nemendur & nemakeppni
Vilt þú taka þátt í Norðurlandaþingi í Herning? Boðið er upp á fríar ferðir, hótel og uppihald
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana 16.- 19. mars næstkomandi. Fulltrúarnir munu taka þátt í starfi ungliða í Herning sem meðal annars felst í að leysa hópverkefni, kynna land og þjóð ásamt því að mynda tengslanet við frændþjóðir okkar.
Að auki fara fram fjölmargar skemmtilegar keppnir í Herning þessa daga, m.a. keppnin um matreiðslumann Danmerkur, keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda og stærsta hótel-og matvælasýning Norðurlandanna.
Allur kostnaður við ferðir, hótel og uppihald er greiddur af KM og NKF.
Þeir sem hafa áhuga geta fengið nánari upplýsingar á heimasíðu KM.
Mynd: chef.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






