Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vídeó tekið á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði KM | Dorrit þjónaði til borðs
Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn og Binni Leó Fjeldsted matreiðslunemi sýna hér á virkilega skemmtilegan hátt starfsemina á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem haldinn var laugardaginn 4. janúar s.l. á Hilton Reykjavík Nordica.
Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands þjónaði til borðs við mikinn fögnuði viðstaddra (9:30).
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Vídeó: Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson og Binni Leó Fjeldsted.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






