Keppni
Úrslitakeppnin er hafin – Úrslit verða kynnt í kvöld
Í morgun kl. 08:00 hófst úrslitakeppnin Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin er í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og lýkur í dag kl.17:00.
Úrslit verða kynnt úr öllum keppnunum Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013 á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS. Allir eru velkomnir.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






