Keppni
Úrslitakeppnin er hafin – Úrslit verða kynnt í kvöld
Í morgun kl. 08:00 hófst úrslitakeppnin Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin er í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og lýkur í dag kl.17:00.
Úrslit verða kynnt úr öllum keppnunum Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013 á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS. Allir eru velkomnir.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






