Frétt
Þetta verður eftirminnilegur kvöldverður
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum félagsskap. Nú er komið að Friðgeir Inga og þeim á Hótel Holti, þann 18. febrúar klukkan 19:30.
Fyrstur kemur fyrstur fær
Vinsamlega bókið borð í síma 552-5700 og takið sérstaklega fram að það sé verið að panta á vegum Klúbbs matreiðslumeistara, takmarkað pláss. Verð kr 6.000.- 4ja rétta seðill að hætti Friðgeirs Inga, þar sem meðal annars verður boðið upp á frábæran Foie Gras rétt frá síðasta Galakvöldverði KM. Athugið takamarkað sætaframboð, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






