Frétt
Þetta verður eftirminnilegur kvöldverður
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum félagsskap. Nú er komið að Friðgeir Inga og þeim á Hótel Holti, þann 18. febrúar klukkan 19:30.
Fyrstur kemur fyrstur fær
Vinsamlega bókið borð í síma 552-5700 og takið sérstaklega fram að það sé verið að panta á vegum Klúbbs matreiðslumeistara, takmarkað pláss. Verð kr 6.000.- 4ja rétta seðill að hætti Friðgeirs Inga, þar sem meðal annars verður boðið upp á frábæran Foie Gras rétt frá síðasta Galakvöldverði KM. Athugið takamarkað sætaframboð, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)






