Frétt
Þetta verður eftirminnilegur kvöldverður
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum félagsskap. Nú er komið að Friðgeir Inga og þeim á Hótel Holti, þann 18. febrúar klukkan 19:30.
Fyrstur kemur fyrstur fær
Vinsamlega bókið borð í síma 552-5700 og takið sérstaklega fram að það sé verið að panta á vegum Klúbbs matreiðslumeistara, takmarkað pláss. Verð kr 6.000.- 4ja rétta seðill að hætti Friðgeirs Inga, þar sem meðal annars verður boðið upp á frábæran Foie Gras rétt frá síðasta Galakvöldverði KM. Athugið takamarkað sætaframboð, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






