Nemendur & nemakeppni
Skemmtilegar myndir frá nemendum Hótel og matvælaskólans | #veitingageirinn
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af þeim myndum sem hafa verið taggaðar #veitingageirinn

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn
Myndina tók @nichareep
Hvetjum nemendur sem og aðrar að halda áfram að tagga #veitingageirinn og Instagram myndirnar birtast sjálfkrafa hér á forsíðunni og eins hægra meginn þegar smellt er á meira í fréttunum. Það er fátt skemmtilegra en að fylgjast með lífinu á bakvið tjöldin í veitingabransanum.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini









