Nemendur & nemakeppni
Skemmtilegar myndir frá nemendum Hótel og matvælaskólans | #veitingageirinn
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af þeim myndum sem hafa verið taggaðar #veitingageirinn

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn
Myndina tók @nichareep
Hvetjum nemendur sem og aðrar að halda áfram að tagga #veitingageirinn og Instagram myndirnar birtast sjálfkrafa hér á forsíðunni og eins hægra meginn þegar smellt er á meira í fréttunum. Það er fátt skemmtilegra en að fylgjast með lífinu á bakvið tjöldin í veitingabransanum.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









