Markaðurinn
Servida & Besta hefur sameinast Garra ehf.
Garri ehf. Heildverslun hefur eignast allt hlutafé Servida & Besta ehf. Við þessa breytingu mun Garri ehf. taka yfir alla starfsemi fyrirtækisins frá 1. desember 2013.
Markmið með sameiningunni er að ná fram auknu hagræði og um leið að bæta og auka þjónustu við viðskiptavini og veita heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Meginmarkmið Garra hefur alla tíð verið að bjóða gæðavöru, veita framúrskarandi þjónustu og stöðugleika í vöruframboði. Með sameiningunni opnast miklir möguleikar fyrir nýja og núverandi viðskiptavini beggja fyrirtækjanna og það er von okkar að viðskiptavinir sjái möguleika í að gera Garra að enn stærri birgja í sínum innkaupum í framtíðinni.
Öll þjónusta við fyrirtæki og fjáraflanir fer í gegnum sölusvið Garra en áfram verður BESTA á Grensásvegi smásöluverslun með hreinlætisvörur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






